Þjónusta
Við bjóðum upp á vefhýsingu fyrir alla. Okkar helstu markhópar eru þó einstaklingar, einyrkjar og smærri fyrirtæki.
Í kerfinu okkar er cPanel stjórnborðið ásamt aðgangi að Softaculous hugbúnaðarvendlinum sem gerir okkar viðskiptavinum kleift að setja upp allskyns veflausnir á fljótlegan hátt.
Það eru tvær leiðir í boði hjá okkur.
Leið 1 – sjálfsafgreiðsla
Þú færð aðgang að cPanel stjórnborði og stjórnar þar öllu. Setur upp netföng, lén, vefsíður og allt saman.
Þetta er ódýrari leiðin.
Við erum þó alltaf til taks að hjálpa til ef þarf. Þá er bara rukkað sérstaklega fyrir hvert verk fyrir sig.
Leið 2 – hjálparhellan
Þú færð aðgang að cPanel stjórnborði eins og í leið 1. Við erum þó á hliðarlínunni, setjum upp netföng, lén og jafnvel vefinn sjálfan (t.d. hrátt WordPress kerfi) fyrir þig. Eina sem þú þarft að gera er að senda okkur línu. Hjálpum líka til við að halda svæðinu þínu uppfærðu og slíkt.
Verðskrá
Leið 1:
Árgjald (grunngjald) | 32.240,- |
Viðbótarverð: | |
– Skrá lén/fjarlægja lén | 4.960,- hvert stk. |
– Skrá netfang/fjarlægja netfang | 4.960,- hvert stk. |
– Uppfæra vef og plugin (t.d. WordPress útgáfu) | 7.440,- hvert skipti |
– Setja upp WordPress grunnsíðu á lén | 7.440,- hvert skipti |
– Önnur verk – tímagjald | 19.900,- |
Leið 2:
Árgjald (grunngjald) | 52.080,- |
Viðbótarverð: | |
– Skrá lén/fjarlægja lén | 0,- hvert stk. |
– Skrá netfang/fjarlægja netfang | 0,- hvert stk. |
– Uppfæra vef og plugin (t.d. WordPress útgáfu) | 0,- hvert skipti (allt að 12 sinnum á ári) |
– Setja upp WordPress grunnsíðu á lén | 0,- hvert skipti (allt að 12 sinnum á ári) |
– Önnur verk – tímagjald | 19.900,- |
Síðast uppfært þann 10.09.2024