Friðhelgisstefna
Ábyrgðaraðili þessar síðu
vefhysingar.is er í eigu Sérlausna ehf.
Hvaða persónuupplýsingar vinnum við með?
Við hvorki söfnum né vinnum með neinar upplýsingar almennra gesta síðunnar.
Ef þú gerist viðskiptavinur söfnum við þeim upplýsingum sem eru nauðsynlegar til að geta veitt þér umbeðna þjónustu:
- Nafn, netfang, símanúmer og heimilisfang.
- Hvaða þjónustu þú kaupir, hvenær og í hvað langan tíma (ef liggur fyrir).
- Greiðsluaðferð, ef önnur en greiðsluseðill í netbanka.
- Aðrar upplýsingar sem eru nauðsynlegar til að veita þér þá þjónustu sem þú vilt.
- Við gætum geymt upplýsingar um viðskiptasögu þína hjá okkur.
Hversu lengi geymum við upplýsingarnar?
Persónuupplýsingar eru geymdar eins lengi og nauðsynlegt er í þeim tilgangi sem þær eru ætlaðar til vinnslu. Persónuupplýsingar eru þó ekki unnar eða geymdar lengur en lög leyfa.