Um okkur

Tæknifyrirtæki

Við erum Vefhýsingar.is

Vefhýsingar.is byrjaði sem lítið áhugamál þar sem hýst var vefi og spjallþjóna fyrir vini og vandamenn.
Á stuttum tíma eftir það fór fólk að rata inn á vefinn og panta hjá okkur hýsingar, vefsíðugerð og ýmislegt annað og síðan þá höfum við vaxið og dafnað með því.

SAMFÉLAGSMIÐLAR